Grindvíkingar þurfa að greiða yfir 100 þúsund krónur í sekt

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ lagði sektir vegna fjölda agamála. Alls nema sektirnar 565 þúsund krónum. Flestar sektir tengjast tæknivillum þjálfara og leikmanna yfir tímabilið.