Nýi stjórinn hreinskilinn: Ég veit það ekki

Liam Rosenior er óviss um framtíð unga kantmannsins Tyrqiue George hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea.