ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn

ÍR og ÍBV, liðin í 3. og 2. sæti, mætast í Breiðholti í kvöld í Olís-deild kvenna í handbolta. Eyjakonur hafa verið sjóðheitar undanfarið og unnið sex leiki í röð, svo sigur í kvöld kæmi þeim upp fyrir Val á topp deildarinnar.