Andy Robertson bakvörður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er óviss um framtíð sína hjá félaginu en samningur hans rennur út í sumar.