Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Það er áfram óvissa um framtíð Marcus Rashford, en tvö ný félög eru nú komin í umræðuna í því samhengi. Enski sóknarmaðurinn hefur staðið sig vel á láni hjá Barcelona frá Manchester United á þessari leiktíð og ku hann hafa áhuga á að vera áfram í Katalóníu. Endurkoma til United þykir nær ómöguleg. Börsungar hafa Lesa meira