Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta

Sjónvarpsmaðurinn Jay Leno elskar eiginkonu sína, Mavis Leno. Þau hafa verið gift í 45 ár og gengið í gegnum súrt og sætt. Nú ganga þau í gegnum erfiðasta tímabil sambandsins, en Mavis er með alvarlega heilabilun sem mun ekki ganga til baka. Jay Leno hefur nú verið skipaður lögráðamaður konu sinnar og er hennar helsti Lesa meira