Atletico Madrid eru sagt beina sjónum sínum að brasilíska miðjumanninum Joao Gomes hjá Wolverhampton Wanderers. Áhuginn kemur í kjölfar þess að Atlético seldi enska landsliðsmanninn Conor Gallagher til Tottenham Hotspur á miðvikudag. Spænska stórveldið er því á höttunum eftir nýjum miðjumanni til að fylla skarðið sem myndaðist í kjölfar sölunnar. Joao Gomes er 24 ára Lesa meira