Manchester United eru sífellt bjartsýnni á að tryggja sér miðjumanninn Carlos Baleba frá Brighton næsta sumar, samkvæmt heimildamönnum The Sun sem standa nærri félaginu. United hyggst endurbyggja miðjuna eftir tímabilið, samhliða því að nýr stjóri verður ráðinn til frambúðar. United reyndi mikið við hinn 22 ára gamla Baleba í sumar, en Brighton sló Rauðu djöflana Lesa meira