Ómetanlegt að vera á heimavelli erlendis

Ísland leikur riðil sinn á EM karla í handbolta í sænska bænum Kristianstad. Ísland lék riðil sinn á HM 2023 á sama stað og þá var gríðarleg stemning í höllinni og fjölmargir Íslendingar sem lögðu leið sína til Svíþjóðar.