Draugar fasismans rísa úr gröfinni

Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir umræðufundi í gær um sögulegar rætur fasismans ásamt helstu áhrifum hans á lýðræði, efnahagsmál og stjórnmál.