Ýktu veikindi sjúklinga til að fá hærri greiðslur frá ríkinu

Kaiser Permanente hefur samþykkt að greiða 556 milljónir dala í sátt í svikamáli til bandarísku ríkisstjórnarinnar.