Þjálfararnir voru dæmdir í á­tján mánaða bann

Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið