Steinar Immanuel Sörensson dvaldi á Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins í tíu mánuði. Hann var eins og hálfs árs þegar hann kom þar fyrst í febrúar árið 1974 og dvaldi þangað til í desember sama ár, eða í tíu mánuði.