Noregur og Úkraína eigast við í C-riðli á EM karla í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst 19:30 og hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan og í RÚV appinu á öllum helstu snjalltækjum.