Mikill doði og þögn ríkti í klefa Real Madrid eftir óvænt 3-2 tap gegn Albacete úr B-deildinni í 16-liða úrslitum spænska bikarsins. Þetta var fyrsti leikur Alvaro Arbeloa við stjórnvölinn, en hann tók við starfinu eftir stutt stopp Xabi Alonso í stjórastólnum. Byrjunin gat vart verið verri. Spænski blaðamaðurinn Jose Luis Sanchez sagði í þættinum Lesa meira