Vilja halda Arteta næstu árin

Enska knattspyrnufélagið Arsenal vill semja við stjóra karlaliðsins Mikel Arteta til ársins 2029.