Kvenfjandsamleg strandveiðireglugerð

Karen Stephensen Halldórsdóttir smábátasjómaður lætur að því liggja að drög að nýrri reglugerð um strandveiðar sem komin er í samráðsgátt séu kvenfjandsamleg.