Myndskeið: Kveiktu sér í eftir fundinn í Hvíta húsinu

Æðstu erindrekar Danmerkur og Grænlands kveiktu í sígarettum fyrir utan Hvíta húsið í gær eftir að hafa fundað með bandarískum ráðamönnum, þar á meðal J.D. Vance, varaforseta Bandaríkjanna, og Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um framtíð Grænlands.