Annars lendum við í veseni

„Á heildina litið var þetta mjög jákvætt,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við mbl.is um leiki Íslands við Slóveníu og Frakkland í undirbúningi fyrir EM.