Aukin ríkisút­gjöld hættu­legri en skatta­hækkanir

Orri Hauksson benti fjármálaráðherra á að ríkisútgjöld væru að hækka um 9%. Daði Már bar fyrir sig bókhaldsbreytingar.