Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Athafnamennirnir Elvar Ingimarsson og Björgvin Narfi Ásgeirsson hafa verið úrskurðaðir í atvinnurekstrarbann til þriggja ára eftir aðkomu sína að rekstri veitingahússins Ítalíu sem úrskurðað var gjaldþrota þann 9. október 2024. Óhætt er að segja að málið hafi vakið mikla athygli en stéttarfélagið Efling blés til mótmælaaðgerða fyrir framan húsnæði veitingastaðarins við Frakkagötu en fullyrt var Lesa meira