Katrín Klara Þorgrímsdóttir starfar sem barþjónn á Apotek og hefur nýverið hlotið titilinn Barþjónn mánaðarins hjá Barþjónaklúbbnum, viðurkenningu sem endurspeglar bæði fagmennsku hennar og sköpunargleði.