Íslandsmeistararnir óstöðvandi þessa stundina

Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru á frábæru skriði en þeir unnu áttunda leik sinn í röð í deild og bikar þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í 14. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld.