Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Liam Rosenior, nýr stjóri Chelsea, sagðist bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Robert Sanchez eftir 3-2 tap í fyrri leik enska deildabikarsins gegn Arsenal í gærkvöldi. Sanchez missti boltann eftir hornspyrnu Declan Rice á 7. mínútu sem leiddi til þess að Ben White skoraði, auk þess sem hann missti fyrirgjöf White frá sér á 49. mínútu Lesa meira