Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Sel­fossi

Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta.