Sigur í fyrsta leik Alfreðs

Þýskaland, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann Austurríki, 30:27, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í A-riðlinum í Herning í Danmörku í kvöld.