Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Andy Robertson segist vilja vera áfram hjá Liverpool þó að samningur hans renni út í sumar, en hann viðurkennir að framtíðin sé óljós þar sem hann vilji fá að spila reglulega. Skotinn, sem er 31 árs, á aðeins fimm mánuði eftir af samningi sínum og hefur átt í viðræðum við forráðamenn félagsins. „Já, ég vil Lesa meira