Haukakonur öruggar á heimavelli

Haukar unnu góðan heimasigur á Selfossi, 34:28, í 13. umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld.