Löngu tímabært að farið sé yfir hvað gerðist

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, vonast til að geta mælt fyrir þingsáætlunartillögu sinni um rannsókn á störfum réttarvörslu- og eftirlitsstofnana í kjölfar fjármálahrunsins á þessu þingi.