Chelsea hyggst rifta lánssamningi Facundo Buonanotte og ryðja þannig brautina fyrir Argentínumanninn til að ganga í raðir Leeds United. Chelsea tryggði sér Buonanotte á láni frá Brighton á lokadegi sumargluggans en dvölin á Stamford Bridge hefur ekki gengið eftir óskum. Þessi 21 árs gamli sóknarsinnaði miðjumaður hefur aðeins komið við sögu í átta leikjum á Lesa meira