Hilmar Smári Henningsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Stjörnuna í kvöld eftir heimkomuna frá Litáen. Hann segist vera að lenda á hlaupum en aðlögunin gangi hratt og vel fyrir sig.