Akkilesarhæll Íslands á síðustu stórmótum

„Við þurfum að vinna Króatíu eða Svíþjóð,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, í upphitunarþætti Dagmála fyrir Evrópumótið 2026 í handbolta.