Þótt Rússar og Kínverjar séu reiðubúnir til að styðja við bakið á Íran vegna mótmælanna þar í landi, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipt sér ítrekað af, myndi sá stuðningur hverfa um leið og Bandaríkin efndu til hernaðaraðgerða í landinu.