Sóley segist hafa upplifað einkenni breytingaskeiðsins mjög sterkt en alls ekki grunað að hún væri komin á þann stað í lífinu.