„Það kemur ekki til greina. Þetta er ekki það sem við viljum í Danmörku, né á Grænlandi, og það brýtur í bága við allar alþjóðlegar reglur,“ segir Lars Løkke Rasmussen