Börsungar sluppu fyrir horn

Barcelona lenti í vandræðum en vann á endanum 2-0 gegn Racing Santander í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins.