Nick Reiner, sem grunaður er um að hafa orðið foreldrum sínum Rob Reiner og Michele Singer Reiner að bana, var sviptur lögræði í eitt ár árið 2020 vegna andlegra veikinda.