Viðar Örn Kjartansson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, gekk í gegnum margt á löngum atvinnumannaferli sínum en hann glímdi við áfengis- og spilafíkni.