Rúm­lega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM

Yfir fimm hundruð milljón beiðnir um miða hafa borist alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA fyrir HM í sumar.