Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, var skammaður í staðardagblaði sænska bæjarins Kristianstad er Ísland lék á HM þar í bæ árið 2023.