Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum
Undirskriftasöfnun er hafin til stuðnings Billy Long, sendiherraefni Bandaríkjanna gagnvart Íslandi, en sá vakti hörð viðbrögð þegar hann gantaðist með að Ísland gæti orðið 52. ríki Bandaríkjanna eftir innlimun Grænlands.