Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, hefur beðið Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fresta árásum á Íran. Trump lofaði írönsku þjóðinni því í vikunni að aðstoð væri á leiðinni.