Hinn 17. janúar árið 1991 reyndist mikill fréttadagur jafnt innanlands sem utan og hafði fjölmiðlafólk í nógu að snúast til að koma því öllu til skila.