María Corina Machado, einn leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Venesúela, segist hafa afhent Donald Trump Bandaríkjaforseta friðarverðlaun Nóbels í dag. Þetta hafi hún gert „til að viðurkenna einstaka skuldbindingu hans við frelsi okkar.“