Foreldrum fjórtán ára stúlku, Lineu Solheim Hjortland, sem lést á Haukeland-sjúkrahúsinu í Bergen í Noregi 30. september, er verulega brugðið eftir að lögreglan þar í borginni lagði rannsókn málsins niður nú nýverið en fylkisskrifstofan, Statsforvalteren, sá hins vegar ástæðu til að mælast til rannsóknar.