Fjármálaráðgjafi sem starfaði við að veita vinningshöfum í breska lottóinu ráðgjöf segir að það sé engin ávísun á hamingju að vinna þann stóra. Matt Pitcher starfaði um árabil við fjármálaráðgjöf hjá Camelot, sem rak breska lottóið frá stofnun þess árið 1994 til 2024. Hann hélt svokallaðan Ted-fyrirlestur fyrir skömmu þar sem rifjaði til dæmis upp Lesa meira