Sveitarfélagið Laholm í Svíþjóð réð til sín félagsmálastjóra sem sigldi undir fölsku flaggi og fékk starfið með því að leggja fram ýmis fölsuð gögn, meðal annars kvaðst konan ranglega vera menntaður félagsráðgjafi.