Harka­leg við­brögð við frið­sam­legum mót­mælum

Þann 22. janúar verða tvær konur dregnar fyrir héraðsdóm. Þær eru ákærðar fyrir að hafa hafa farið um borð í hvalveiðiskip Hvals hf og komið sér fyrir í útsýnismöstrum skipanna í byrjun september árið 2023.