Breska blaðakonan og ritstjórinn Rowan Pelling hefur um áratugaskeið átt sparnaðarreikning sem hún hefur haldið leyndum frá eiginmanni sínum. Þetta gerir hún þrátt fyrir að hafa verið hamingjusamlega gift í 30 ár. Pelling greinir frá þessu í nýjum pistli á vef Daily Mail. Pelling segir að þetta snúast ekki um svik, heldur sjálfstæði, öryggi og Lesa meira