Fyrrum varnarmaður Ajax og Everton, John Heitinga, hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari hjá Tottenham. Heitinga, sem hefur stýrt Ajax tvisvar um stutt skeið, árin 2023 og 2025, hefur einnig verið í teymi Liverpool og West Ham eftir að hann hætti sem leikmaður 2016. Hjálpaði hann Liverpool að verða meistari í vor. „John er frábær viðbót Lesa meira