Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Fyrrum varnarmaður Ajax og Everton, John Heitinga, hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari hjá Tottenham. Heitinga, sem hefur stýrt Ajax tvisvar um stutt skeið, árin 2023 og 2025, hefur einnig verið í teymi Liverpool og West Ham eftir að hann hætti sem leikmaður 2016. Hjálpaði hann Liverpool að verða meistari í vor. „John er frábær viðbót Lesa meira